Erna Stefánsdóttir,  fjölskyldufræðingur og þroskaþjálfi

 

Erna hefur áratuga reynslu í fjölþættum stuðningi og ráðgjöf við fjölskyldur og einstaklinga sem eiga í erfiðleikum og eru að takast á við mikið álag og streitu. Hún hefur mikið unnið með fjölskyldum þar sem foreldarar og/eða börn eru t.d. að glíma við langvinn veikindi, ADHD, einhverfu, hegðunar og tilfinningavanda eða hverskonar fatlanir.

 

 Auk ofangreinds náms þá hefur Erna setið fjöldan allan af sérhæfðum námskeiðum sem varða fjölskyldur, tengsl og tengslavanda, fatlanir, samkipti, sálgæslu, áföll og áfallameðferð. Í allri sinni vinnu hvort sem það er fjölskyldumeðferð, einstaklingsráðjöf, pararáðgjöf eða áfallavinnu notast Erna við gagnreyndar viðurkenndar aðferðir


Erna býður upp á

  • Fjölskyldumeðferð

  • Einstaklings og pararáðgjöf.

  • Uppeldisráðgjöf

  • Fyrirlestra.

 

Tímapantanir:

Bóka beint hér:  https://app.acuityscheduling.com/schedule.php?owner=17047289&calendarID=2705123

Póstfang: erna@dmg.is

Sími: 869-4566 / 581-1009

© 2019 | DOMUS MENTIS - Geðheilsustöð | 581-1009  |  dmg@dmg.is