Guðrún Birna Ólafsdóttir, Félagsráðgjafi og fjölskyldufræðingur

Guðrún Birna hefur unnið með fjölskyldum í á annan áratug. Starfaði hún á Kvennadeild LSH og á Velferðarsviði Reykjavíkurborgar bæði í barnavernd og á þjónustumiðstöð. Hún hefur unnið mikið með fjölskyldum og börnum. Hún sinnir vöktum hjá Reykjavíkurborg vegna ofbeldismála og  að verið talsmaður fyrir börn. Guðrún Birna lauk námi í fjölskyldumeðferð árið 2013, námi í félagsráðgjöf árið 2006 og námi frá Kennaraháskólanum árið 2000 hún lýkur þjálfun í EMDR áfallameðferð í október 2019. Hún hefur einnig sinnt stundakennslu við HÍ af og til frá árinu 2011.

Guðrún Birna hefur leyfi til að halda COS foreldranámskeið

Guðrún Birna sinnir:

·         Fjölskyldumeðferð

·         Hjóna og parameðferð

·         Félagsráðgjöf

·         Tengslavanda

·         Áfallavinnu EMDR

·         Félagsráðgjöf og meðferð vegna veikinda bæði til sjúklinga og aðstandenda

 

Tímapantanir:

bókanir beint hér: https://app.acuityscheduling.com/schedule.php?owner=17047289&calendarID=3185528

Póstfang: gudrunb@dmg.is

Sími:  581-1009 

© 2019 | DOMUS MENTIS - Geðheilsustöð | 581-1009  |  dmg@dmg.is