Jónas Björgvin Sigurbergsson

Jónas Björgvin Sigurbergsson  er sálfræðinemi í Háskólanum í Reykjavík og mun útskrifast sem sálræðingur í vor. Hann sinnir greiningu og meðferð á sálrænum vanda hjá fullorðnum og ungmennum.

 

Hugræn atferlismeðferð: 

Jónas beitir hugrænni atferlismeðferð í meðferð og styðst við gagnreynd mælitæki á árangri meðferðar. 

 

Menntun: 

Jónas lauk BA prófi í sálfræði við Háskólann á Akureyri árið 2018. Hann hóf nám í klínískri sálfræði við Háskólann í Reykjavík árið 2019 og útskrifast vorið 2021. 

 

Handleiðsla:

Sævar Már Gústavsson, sálfræðingur hjá Domus Mentis mun handleiða Jónas í starfsnámi hans á Domus Mentis Geðheilsustöð 

Tímapöntun:

Til að panta tíma hjá Jónasi í greiningu eða meðferð, má hafa samband í tölvupósti dmg@dmg.is, eða síma 581 10 09

Viðtalið hjá Jónasi kostar 8000 kr. 

© 2019 | DOMUS MENTIS - Geðheilsustöð | 581-1009  |  dmg@dmg.is