STARFSFÓLK DOMUS MENTIS

Boðið er upp á sálfræðimeðferð fyrir börn, ungmenni og fullorðna.

Boðið er uppá kynlífsráðgjöf fyrir pör og einstaklinga.

Geðlæknar okkar starfa með börnum, ungmennum og fullorðnum með tilvísun.

Við bjóðum uppá stuðning við fjölskyldur í vanda og notum gagnreyndar aðferðir.

Iðjuþjálfar efla virkni og þátttöku barna, unglinga og fullorðinna í lífinu.

Félagsráðgjafarnir aðstoða fólk við að fá þann stuðning sem kerfið býður upp á.

Hjúkrunarfræðingar okkar veita EMDR og CPT áfallameðferð.

© 2019 | DOMUS MENTIS - Geðheilsustöð | 581-1009  |  dmg@dmg.is