Ívar Bjarklind

Ívar Bjarklind

Sálfræðingur

Ívar Bjarklind sinnir greiningu og meðferð á sálrænum vanda hjá fullorðnum og ungmennum. Ívar styðst styðst fyrst og fremst við hugræna atferlismeðferð (HAM) og nýtir gagnreynd mælitæki til að mæla árangur meðferðar.

Ívar útskrifaðist sem sálfræðingur 2022 og sinnir greiningu og meðferð á sálrænum vanda hjá fullorðnum og ungmennum. Ívar styðst styðst fyrst og fremst við hugræna atferlismeðferð (HAM) og nýtir gagnreynd mælitæki til að mæla árangur meðferðar.


Menntun:
Ívar lauk MSc námi í klínískri sálfræði við HR 2022 og hafði áður tekið MSc-gráðu í fíknifræðum (Addiction Studies) í King’s College (IoPPN), London.

Með námi vann hann á geðsviði LSH og NHS, en einnig á heilsugæslu Akraness (HVE). Áður starfaði hann á réttargeðdeild í suður London.

Sími:

581 10 09

Netfang: