top of page
Bryn.png

NÁMSKEIÐIÐ

Minni streita meiri mildi  -  Mindful Self-Compassion

Námskeiðið er ætlað þeim vilja kynnast nýrri aðferð til að bæta líðan. Aðferðin kallast Sjálf-samkennd með Núvitund (Mindful Self-Compassion). Með henni lærist smátt og smátt að draga úr streitu, nota mýkt í stað hörku. Rannsóknir á Sjálf-samkennd sýna að hún tengist andlegri vellíðan, degur úr kvíða og þunglyndi, stuðlar að heilbrigðum lífsstíl og ánægjuríkari samböndum.

Kennslan grundvallast á æfingum í núvitund, samtali og fræðslu.       

                  

 

Staður            Þverholt 14, 4. hæð. DMG

Verð.               Kr. 40.000
 

Leiðbeinandi:   Brynhildur Sch Thorsteinsson, sérfræðingur í klínískri sálfræði og EMDR meðferðaraðili, 
 kennaraþjálfun í M-SC frá Center for M-SC, University of San Diego.

 

 

Skráning og fyrirspurni: tilvist@tilvist.is 

Ath. Mjög takmarkaður fjöldi þátttakenda.

bottom of page