NÁMSKEIÐ
Námskeið fyrir aðstandendur með það að markmiði að þeir geti öðlast skýrari sýn á þá flóknu stöðu sem fylgir því að eiga einhvern að sem glímir við geðrænan vanda. Farið er í það hjálparleysi sem algengt er að aðstandendur upplifa samhliða veikindum. Kenndar eru hjálplegar leiðir til stuðnings og bjargráð fyrir aðstandendur.
Skráning í síma 581-1009 eða með tölvupósti á dmg@dmg.is.
AÐSTANDENDUR FÓLKS MEÐ FÍKNIVANDA
Markmið námskeiðsins er að veita aðstandendum skýrari sýn á þá flóknu stöðu sem fylgir því að eiga einhvern að sem glímir við fíknivanda. Farið er í það úrræðaleysi sem algengt er að aðstandendur upplifa. Kenndar eru hjálplegar leiðir til stuðnings og bjargráð fyrir aðstandendur.
Skráning í síma 581-1009 eða með tölvupósti á dmg@dmg.is.
SKEMMTILEGRA SAMLÍF
Námskeið fyrir pör til að auka færni í samskiptum sem skilar sér í skemmtilegra samlífi. Kenndar eru árangursríkar aðferðir úr fjölskyldufræðum til að bæta samskiptafærni para, einnig verður farið í hvernig má viðhalda kynlöngun í langtímasambandi.
Skráning í síma 581-1009 eða með tölvupósti á dmg@dmg.is.
REIÐISTJÓRUN
Námskeið í reiðistjórnun getur verið árangursríkt til að ná tökum á viðbrögðum við reiði og öðrum erfiðum tilfinningum.
Skráning í síma 581-1009 eða með tölvupósti á dmg@dmg.is.
Mindful Self-Compassion (M-SC) miðar að því að leggja rækt við sjálfan sig, mæta sér með góðvild og hlýju svipað og við reynum að sýna öðru fólki í okkar návist.
Skráning í síma 581-1009 eða með tölvupósti á dmg@dmg.is.