top of page
FRÆÐSLA
Niðurgreidd sálfræðiþjónusta án sálfræðinga, hvernig hljómar það?
Kristbjörg Þórisdóttir og Edda Sigfúsdóttir, sálfræðingar á Greinin birtist fyrst á VÍSI þann 20. nóvember 2024 08:30 Þann 18. nóvember...
17
Uppbyggileg réttvísi (e. Restorative Justice)
Þær Kristín Skjaldardóttir , félagsráðgjafi og Þóra Sigfríður Einarsdóttir , sálfræðingur skrifa um uppbyggileg réttvísi fyrir þolendur...
6
Kvíðakynslóðin
Þær Daðey Albertsdóttir og Silja Björk Egilsdóttir, sálfræðingar, skrifa um börn, ungmenni og snjallsímaeign Greinin birtist fyrst á Vísi...
10
Börn og áföll
Hér má finna fræðslumyndband sem var unnið í samstarfi við Rauða Kross Íslands. Silja Runólfsdóttir, sálfræðingur hjá Domus Mentis...
61
Eðlilegt að upplifa áfallastreituviðbrögð þegar ógn steðjar að.
Daglegu lífi Grindvíkinga var kollvarpað í einu vetfangi síðastliðna helgi þegar íbúar bæjarins þurftu að yfirgefa heimili sín í miklum...
52
Ábyrgðarlaust að lofa lausn sem er ekki fullrannsökuð - Gagnreynd meðferð
Að undanförnu hefur verið áberandi umræða um hugvíkkandi efni sem meðferð við ýmsum geðrænan vanda. Sú meðferð er enn á...
141
Ekki reyna að gera allt
Við höfum of mikið að gera Það eru ekki nýjar fréttir að við höfum mörg allt of mikið að gera. Eða réttara sagt, við reynum og langar að...
333
Getur kynlíf hjálpað þér í vinnunni?
Algengasta umkvörtunarefnið í kynlífsráðgjöf er að fólk gefur sér ekki tíma til kynlífs. Það eru önnur hlutverk sem trompa alltaf það að...
390
Erum við að reka saman fyrirtæki eða ástarsamband?
Höfundur : Íris Eik Ólafsdóttir, réttarfélagsráðgjafi og fjölskyldufræðingur hjá Domus Mentis, Geðheilsustöð. Ástin er það afl sem gerir...
309
Andstæður laða
Höfundur: Áslaug Kristjánsdóttir hjúkrunar- og kynfræðingur Domus Mentis, Geðheilsustöð. Pör eru eins og seglar. Segull hrindir frá sér...
217
Almennur kvíði - kvíðaröskun
Almenn kvíðaröskun felur í sér óraunhæfar, stanslausar og miklar áhyggjur af margs konar hlutum.
900
Börn og skjátími: Leiðir fyrir foreldra
Markmið námskeiðsins er að veita foreldrum aukna færni í að taka á skjátíma barna sinna.
207
bottom of page