
Fagleg nálgun
STARFSFÓLK OG SÉRFRÆÐINGAR
Hjá okkur starfar fjölbreyttur hópur sérfræðinga
Starfsfólk
Pétur Tyrfingsson
Sálfræðingur
Pétur Tyrfingsson sálfræðingur sinnir öllum almennum sálfræðistörfum og hefur sérhæft sig í vinnu með þunglyndi og kvíða.
Hann hefur einnig sinnt rannsóknum og kennslu í sálfræði við Háskóla Íslands og Háskólann í Reykjavík um árabil.
Pétur er í leyfi og mun ekki bæta við sig skjólstæðingum árið 2022