top of page
Kári Þór Arnarsson

581 1009

Kári Þór Arnarsson

Sálfræðingur

Kári styðst við gagnreyndar aðferðir hugrænnar atferlismeðferðar(HAM) við greiningu og meðferð við sálrænum vanda hjá fullorðnum og ungmennum. Kári sinnir meðal annars meðferð við kvíða, lágu sjálfsmati og þunglyndi.

Kári styðst við gagnreyndar aðferðir hugrænnar atferlismeðferðar(HAM) við greiningu og meðferð við sálrænum vanda hjá fullorðnum og ungmennum. Kári sinnir meðal annars meðferð við kvíða, lágu sjálfsmati og þunglyndi.

Menntun og starfsreynsla
Kári lauk meistaranámi í klínískri sálfræði við Háskólann í Reykjavík árið 2025. Hann öðlaðist klíníska reynslu í starfsþjálfun hjá Heilsugæslunni í Hlíðum og Domus Mentis Geðheilsustöð. Þar fékk hann þjálfun í að taka greiningarviðtöl og í að beita hugrænni atferlismeðferð við lágu sjálfsmati og þunglyndi. Í námi sínu leiddi hann einnig HAM hópmeðferð fyrir kvíða og þunglyndi á vegum Heilsugæslunnar.
Kári nýtir gagnreynd mælitæki til að mæla árangur meðferðar.

Handleiðsla
Kári sækir reglulega handleiðslu og leggur áherslu á símenntun og endurmenntun í starfi.

© 2023| DOMUS MENTIS - Geðheilsustöð |  Þverholti 14 (4. hæð), 105 Reykjavík |   581-1009  |  dmg@dmg.is

bottom of page