top of page
Elsa Bára Traustadóttir

581-1009

Elsa Bára Traustadóttir

Sálfræðingur

Elsa Bára lauk Cand.psych. námi frá Háskólanum í Árósum 2003 og hóf störf sem sálfræðingur í Danmörku.

Auk starfa sinna hjá Landspítala og Hringsjá hefur Elsa Bára hefur starfað á eigin vegum á stofu frá árinu 2007, nú hjá Domus Mentis Geðheilsustöð. Hér sinnir hún fólki með margvíslegan vanda eins og kvíða og þunglyndi og heldur námskeið í reiðistjórnun.

Greiningar, mat á forsjárhæfni, sálræn meðferð og handleiðsla
Ýmsar stofnanir og fyrirtæki hafa nýtt sér þjónustu Elsu Báru fyrir sína skjólstæðinga og starfsmenn s.s. Virk, barnavernd og félagsþjónustur sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu sem hafa óskað eftir greiningum, mati á forsjárhæfni eða meðferð sem og handleiðslu og fræðslu fyrir fagfólk.

bottom of page