top of page
Sóley Baldursdóttir

581 10 09

Sóley Baldursdóttir

Sálfræðingur

Sóley sinnir greiningu og meðferð á sálrænum vanda hjá ungmennum og fullorðnum.

Sóley sinnir greiningu og meðferð á sálrænum vanda hjá ungmennum og fullorðnum.

Hugræn atferlismeðferð
Sóley styðst við gagnreyndar aðferðir í greiningu og meðferð á sálfræðilegum vanda, með aðferðum hugrænnar atferlismeðferðar (HAM). Gagnreynd mælitæki eru einnig notuð til að mæla árangur meðferðar.

Menntun
Sóley lauk BSc námi í sálfræði við Háskólann í Reykjavík 2019 og MSc námi í klínískri sálfræði frá sama skóla árið 2022. Í starfsnámi meistaranámsins var hún nemi á Domus Mentis geðheilsustöð og Barna- og unglingageðdeild Landspítalans (BUGL). Þar starfaði hún undir handleiðslu reyndra sálfræðinga og hlaut þó nokkra þjálfun og reynslu hugrænnar atferlismeðferðar.

Handleiðsla
Sóley sækir reglulega handleiðslu og nýtur ráðgjafar frá sérfræðingum og samstarfsaðilum.

bottom of page