top of page
Fríða Ruth Heiðarsdóttir
Skrifstofustjóri
Fríða Ruth sér um samskipti við þá sem leita til Domus Mentis og aðstoðar sérfræðinga DMG í daglegum störfum þeirra.
Fríða Ruth útskrifaðist úr Háskóla Íslands með B.A. próf í ensku árið 2004 og hefur síðan sinnt skrifstofustörfum og starfar nú sem móttökustjóri hjá Domus Mentis Geðheilsustöð,
bottom of page