
581 1009
Kristín Skjaldardóttir
Félagsráðgjafi, handleiðari og miðlari Uppbyggilegrar réttvísi
Kristín er með meistaragráðu í félagsráðgjöf og starfaði í barnavernd í 6 ár. Þar vann hún helst með unglinga með fjölþættan vanda sem og börn og ungmenni og fjölskyldur þeirra þar sem uppkomu kynferðisbrot.
Kristín er með meistaragráðu í félagsráðgjöf og starfaði í barnavernd í 6 ár. Þar vann hún helst með unglinga með fjölþættan vanda sem og börn og ungmenni og fjölskyldur þeirra þar sem uppkomu kynferðisbrot.
Þá er Kristín menntuð í Uppbyggilegri réttvísi og hefur leyfi til að taka að sér viðkvæm og flókin mál (Restorative Justice facilitator in Sexual harm and Domestic abuse) en það nám tók hún frá Restorative Engagement Forum í Bretlandi.
Þá lauk Kristín diplómagráðu í Handleiðslu frá Háskóla Íslands í janúar 2025 og hefur hún verið að handleið fjölskyldur og fósturfjölskyldur barna sem hafa orðið fyrir kynferðisbrotum, sem og starfsmenn í barnavernd og félagsþjónustu.
Kristín bíður upp á aðstoð í Uppbyggilegri réttvísi (e. Restorative juctice) sem og þjónustu við foreldra barna sem hafa orðið fyrir kynferðisbrotum. Þá sinnir hún almennri félagsráðgjöf og getur liðsinnt í barnaverndarmálum. Þá hefur hún einnig unnið með foreldrum unglinga með fjölþættan vanda.
Þá bíður Kristin upp á handleiðslu fyrir fagfólk, einkum í barnaverndarþjónustu og félagsþjónustu en einnig í öðrum fagstéttum.