Pétur Tyrfingsson

Pétur Tyrfingsson

Sálfræðingur

Pétur sinnir öllum almennum sálfræðistörfum og hefur sérhæft sig í vinnu með þunglyndi og kvíða.

Pétur hefur starfað í geðheilbrigðiskerfinu í áraraðir og gegndi formennsku í Sálfræðingafélaginu í sex ár. Þar að auki kennir hann í framhaldsnámi í sálfræði í háskólunum og hef gert í nokkuð mörg ár.

Sími:

581-1009

Netfang: