Börn og áföll
- Domus Mentis
- Mar 11, 2024
- 1 min read
Hér má finna fræðslumyndband sem var unnið í samstarfi við Rauða Kross Íslands. Silja Runólfsdóttir, sálfræðingur hjá Domus Mentis Geðheilsustöð, fer yfir einkenni hjá börnum í kjölfar áfalla og hvernig hægt er að hlúa af þeim.
Comments